15.9.2008 | 19:37
Helgin búinn
Jæja þá er helgin af staðinn og skólinn byrjaður en á ný. En helgin hjá mér var bara róleg, ég fór bara til Bjössa bróður en hann var að halda upp á 21 árs afmælið sitt og ég var fenginn til að elda. Það gekk bara vel en matseðillinn var: Forréttur smjör steikt önd í aðalrétt var heilsteikt gæs með krækiberja fyllingu og í eftir rétt var kaffi og koníak. Svo var djammað farm á rauða nótt með nágrönunum hans Bjössa.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2008 | 15:13
Gleði og Sorg í Laugardal.
Eins og allir vita voru landsleikir í gær. Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Skotum 1-2 á Laugardalsvelli í undankeppni HM í knattspyrnu. En Íslenska landsliðið í körfuknattleik vann Dani 77-71 í Laugardalshöll í B-deild Evrópumótsins. Þannig að það Íslendingar fögnuðu í einum enda Laugardalsins en grátið í hinum. Já það var tilefni til að gráta vegna þess að Íslenska landsliðið í knattspyrnu var svo mikið betra en það Skoska. Þar er okkur en og aftur sýnt að það er ekki til sanngirni í knattspyrnu.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.9.2008 | 09:56
Flóttafólk.
Þan 8 september komu 29 flóttamen komu frá Al-Waleed-flóttamannabúðunum í Írak. Um er að ræða 8 konur og 21 barn. Þau hafa nú fasta búsetu á Akranesi. Ég vonast til að þau læri tungumálið svo það geti nú tjáð sig á Íslandi.
4.9.2008 | 10:48
Ásgeir kominn í bloggið.
Þetta er fyrsta og öruglega síðasta blogg síða sem ég verð með.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sakna sögufrægrar vigtar
- Erill og unglingadrykkja á Ljósanótt
- Veittust að dyravörðum á skemmtistað
- Geðvonska Jóns Gnarr áhyggjuefni
- Hrækti og reyndi að bíta lögreglumenn
- Börn koma inn í fjötrum með hrákagrímur
- Vegur í dal komist á áætlun
- Listaverkið illa farið á 50 ára afmælinu
- Vilja tengja hótelbyggingu við gamla héraðsskólann
- Hiti á bilinu 7-14 stig
- Samvinnuhugsjónin lifir góðu lífi
- Myndir: Fengu að prufa alls konar íþróttir
- Skiptar skoðanir Flóamanna á sameiningu við Árborg
- Ágúst hlýr og þurr
- Banna tískubangsa í skólanum
Erlent
- Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs
- Fundu nauðgara með nýrri aðferð í Danmörku
- Kapall slitnaði þrátt fyrir að standast skoðun
- Hótar að beita stríðsráðuneytinu á Chicago
- Ungmenni talið hafa skipulagt árásir
- Ókunnugur maður reyndist búa undir húsinu
- Póstsendingum til Bandaríkjanna fækkað um 80%
- Venesúelskar herþotur skotnar niður þyki þær ógna
- Jöfnuðu annað háhýsi við jörðu
- Stór hákarl varð brimbrettakappa að bana
- Myndir: Samstarfsmenn og aðdáendur kveðja Armani
- Íbúum sagt að flýja borgina
- Nærri 500 handteknir við verksmiðju Hyundai og LG
- Ísraelsher sprengir háhýsi í Gasaborg
- Starmer stokkar upp í ríkisstjórn
Fólk
- Hann var í þessari tilvistarkreppu þegar hann fékk hugljómun
- Ég trúi ekki á heimavinnu
- Sunna ráðin til Listasafns Reykjavíkur
- Laufey tekur þátt í nýrri kvikmynd
- Ekki það sama og að sitja úti í sal og hlusta
- Æstist allur upp þegar hann las Útlendinginn
- Hvernig á að hafa samskipti við smáfólk
- Líkið af barninu fannst aldrei
- Telja sig vita næsta áfangastað White Lotus
- Vorkennir selunum í húsdýragarðinum
- Eldarnir blanda saman eldgosi og ástarsorg
- Laufey með stórtónleika í Kórnum
- Gummi Emil ber að ofan á októberfesti háskólans
- IceGuys-sjónvarpsserían tekur enda
- 76 ára í ótrúlegu formi