Helgin búinn

Jæja þá er helgin af staðinn og skólinn byrjaður en á ný. En helgin hjá mér var bara róleg, ég fór bara til Bjössa bróður en hann var að halda upp á 21 árs afmælið sitt og ég var fenginn til að elda. Það gekk bara vel en matseðillinn var: Forréttur smjör steikt önd í aðalrétt var heilsteikt gæs með krækiberja fyllingu og í eftir rétt var kaffi og koníak. Svo var djammað farm á rauða nótt með nágrönunum hans Bjössa.


Gleði og Sorg í Laugardal.

Eins og allir vita voru landsleikir í gær. Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Skotum 1-2 á Laugardalsvelli í undankeppni HM í knattspyrnu. En Íslenska landsliðið í körfuknattleik vann Dani 77-71 í Laugardalshöll í B-deild Evrópumótsins. Þannig að það Íslendingar fögnuðu í einum enda Laugardalsins en grátið í hinum. Já það var tilefni til að gráta vegna þess að Íslenska landsliðið í knattspyrnu var svo mikið betra en það Skoska. Þar er okkur en og aftur sýnt að það er ekki til sanngirni í knattspyrnu.

 

 

 


Flóttafólk.

Þan 8 september komu 29 flóttamen komu frá Al-Waleed-flóttamannabúðunum í Írak. Um er að ræða 8 konur og 21 barn. Þau hafa nú fasta búsetu á Akranesi. Ég vonast til að þau læri tungumálið svo það geti nú tjáð sig á Íslandi.


Ásgeir kominn í bloggið.

Þetta er fyrsta og öruglega síðasta blogg síða sem ég verð með.

 


« Fyrri síða

Höfundur

Ásgeir Kristins
Ásgeir Kristins
Ungur og upprenadi leikari.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband