15.9.2008 | 19:37
Helgin búinn
Jæja þá er helgin af staðinn og skólinn byrjaður en á ný. En helgin hjá mér var bara róleg, ég fór bara til Bjössa bróður en hann var að halda upp á 21 árs afmælið sitt og ég var fenginn til að elda. Það gekk bara vel en matseðillinn var: Forréttur smjör steikt önd í aðalrétt var heilsteikt gæs með krækiberja fyllingu og í eftir rétt var kaffi og koníak. Svo var djammað farm á rauða nótt með nágrönunum hans Bjössa.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.