Þriðjudagurinn 23 sept.

Í dag er Þriðjudagur sem þýðir að það eru 4. dagar í næstu bolta helgi. Eins og allir vita er ég Arsenal maður og mitt lið vann og er það því komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir sigur á Bolton á útivelli, 3:1.

En í kvöld er leikur í ensku bikarkeppninni og eru mínir men að taka á móti Sheffield United og verður það bara létt æfing held ég. En Arsene Wenger stjóri Arsenal ætlar að tefla fram unglingaliði eins og hann hefur oft gert.

Bless í bili


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ásgeir Kristins
Ásgeir Kristins
Ungur og upprenadi leikari.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband